Bloggfærslur mánaðarins, maí 2012

Afrekslína Hauka

Afrekslína Hauka
Hauka bjóða upp á metnaðarfullt afreksstarf sem samanstendur af Afreksskóla Hauka, fyrir 9. og 10. bekkinga, og svo Afrekssviði Hauka fyrir framhaldsskólanema úr Flensborg. Í ár ætlum við að hafa þann háttinn á að opna fyrir umsóknir þannig að allir geta sótt um að fá að taka þátt í þessu afreksstarfi. Fyrri umsóknarfrestur rennur út 1. júní en ef ástæða verður til þá verður opnað aftur fyrir umsóknir 1.-10. ágúst.

Kynnið ykkur vel allar upplýsingar sem eru að finna á skráningarsíðunni:
https://docs.google.com/spreadsheet/viewform?formkey=dEsycHVaaG82YjlGay1CWTZYZy1OaEE6MQ#gid=0 


F.h. Afrekslínu Hauka
Kristján Ómar Björnsson

þriðjudagur, miðvikudag og leikur fimmtudag

Æfingar þriðjudag og miðvikudag eru eins og alltaf kl 17:00 og svo er leikur á fimmtudag kl  18:00 á Ásvöllum mæting í vallarhús kl 17:00

 

kv Dúfa og Stjáni


Hvítasunnudagur

Það er frí í dag hvítasunnudag.

kv Dúfa


leikur á föstudag

leikur á föstudag kl 17:00 mæting kl 16:00 staðfesta mætingu hérna inni. leikurinn er á Ásvöllum við Selfoss

kv Dúfa


Fótboltamaraþon

fótboltamaraþon laugardag fram á sunnudag

Fótboltamaraþon verður á Ásvöllum fyrir 3. og 4. flokk frá kl. 20:00 - 08:00 (sunnudagsmorgun)
 
koma þarf með:
dýnu
svefnpoka/sæng
tannbusta og tannkrem
kósíföt
fótboltaföt
strigaskó/innhússkó
inniskó
vatnsbrúsa
eitthvað smá nesti til að hafa fyrir nóttina og um morguninn
 
1.000 krónur fyrir pizzu og gosi
 
Dúfa og Kristján þjálfarar verða með stelpunum um nótttina ásamt Elfu og Lindu (farastjórum til Spánar)
 
Stelpurnar verða að láta vita á blogginu hvort þær mæti eða ekki
 
kveðja
 
þjálfarar og foreldraráð
 
p.s. hægt er að nota fótboltamarþonið sem fjáröflun, fá fjöldskyldumeðlimi og aðra til að heita á stelpurnar. t.d. borga þeim 200 krónur fyrir hvern klukkutíma sem fótbolti er spilaður.

Bikarleikur á laugardag og fótboltamaraþon um kvöldið.

það verður fótboltamaraþon i íþróttahúsinu á Ásvöllum á laugardagskvöld og fram á sunnudagsmorgun. Verður betur auglýst á morgun. Þetta er opið öllum í 4. og 3. flokk kvenna ekki bara þeim sem eru að fara út.

Það eru ekki komnar neinar upplýsingar um mótið á morgun ennþá, set það inn um leið og það kemur. 

kv Dúfa og Stjáni.


Leikur á morgun Þriðjudag

Það er leikur hjá okkur við Grindavík á morgun á Ásvöllum kl 1930 mæting 1830. Staðfesta mætingu hérna inn .

 

kv Dúfa


Æfingar þessa vikuna

æfingar þessa vikuna eru á venjulegum tíma það er að segja Þriðjudagar kl 17-1830 , miðvikudagar kl 17-1830 , lyftingar á fimmtudaginn kl 1830 og svo æfing á sunnudag kl 18-19

 

kv Dúfa


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband