Greiðsla vegna Danmerkurferðar

Kæru foreldrar

Nú þarf að bregðast skjótt við og greiða fargjald stelpnanna til Vildbjerg í Danmörku.

Verð á ferðinni per stelpu er 137.700 flestar hafa þegar greitt staðfestingargjald og því á eftir að greiða 112.700 til Úrval útsýn, hvert og eitt foreldri verður að setja sig í  samband við Luka eða Sesselju hjá Úrval og Útsýn. Við mælum við með að fólk greiði með kreditkorti til að hafa viðeigandi tryggingar.

Einnig á sama tíma  þarf að greiða kr. 13.050  inn á reikning  0162-26-103829 kt. 080576-3829 ( kostnaður vegna þjálfara og 1. fararstjóra)

Síðar verður rukkað fyrir á skemmtigarðinn sem farið verður í og  annað sem verður ákveðið að gera í ferðinni.

Tölvupóstur hefur verið sendur á foreldra með þeirri upphæð sem hver stelpa á inni á sínum reikningi núna.

Kveðja, 

foreldrastjórn.  


Foreldrafundur vegna Danmerkurferðar á miðvikudaginn!!!!

Foreldrafundur vegna Danmerkurferðar verður á miðvikudaginn kl. 20:00 á Ásvöllum. Fulltrúi frá Úrval Útsýn mætir á svæðið. Mikilvægt er að allir mæti. 

Kær kveðja,

foreldrastjórn og þjálfarar.  


Dósasöfnun

Sælar Haukastúlkur og foreldrar.

Á sunnudaginn næsta þann 19.janúar ætlum við að fara af stað með aðra dósasöfnun. Fyrirkomulagið verður það sama og síðast þ.e. barn sem mætir fær einn hlut og barn sem mætir með foreldi fær tvo hluta. Mæting er kl. 17.00 á Glitvelli 15 (heima hjá Silju Jenný). Komið með einnota hanska og ruslapoka.


Staðfesting vegna DK

Ágætu foreldrar/forráðmenn. Þá er komið að því núna í vikunni að ganga frá staðfestingargjaldi við Úrval Útsýn vegna ferðarinnar á Vildbjerg Cup, að upphæð kr. 25.000.-

Fyrirkomulag greiðslu staðfestingargjalds verður með þeim hætti að Díana hefur tekið að sér fyrir hönd foreldraráðs að vera í sambandi við Landsbankann sem annast millifærslu af söfnunarreikningum stelpnanna til Úrval Útsýn. Haft verður samband við forráðamenn þeirra þátttakanda þar sem innistæða söfnunarreiknings dugar ekki fyrir staðfestingargjaldi.

Við vekjum athygli á því að hægt er að gera breytingu á umsömdu tilboði við Úrval Útsýn vegna flugs en slíkar breytingar eru á ábyrgð forráðamanna og verða þeir að hafa samband beint við ferðaskrifstofuna og ganga frá þeim málum sjálfir hið fyrsta.

Tengliður okkar á skrifstofu Úrval Útsýn er: Luka Costic sími 585 4107

Netfang: luka@uu.is

 

 

Með kveðju, foreldraráð 3. og 4. flokks

 


Æfingin í kvöld frá 20-21

Í stað 19-21. 

kv

H og A 


Jólabingó Hauka

Jólabingó Hauka verður haldið á sunnudaginn :)
Húsið opnar kl. 16:00
Spjaldið kostar kr. 500.-
Fjöldi glæsilegra vinninga!
Heitt súkkulaði og piparkökur til sölu.
Allar að mæta.
Áfram Haukar!!!!! 

Skil á afrifum og óseldum miðum

Munið að skila afrifum og óseldum miðum á Fléttuvelli 15 (8404005) fyrir 18 í dag sunnudag

Sala á morgun ath breytingar

 

Það eru smá breytingar með morgundaginn.

 

Bónus Völlum 17-19 Rebekka og Silja

 

Krónan Reykjavíkurvegi 16-18 Rakel og Ásthildur. 18-20 Anna D. Og Árdís

 

Fjörður 16-18 Helga R. , Hólmfríður og Alda

 

Samkaup 17-19 Sæunn og Jóhanna

 

Ef að þetta hentar illa reynið þá að skipta ykkar á milli.

 

 

 

Vorum búnar að biðja ykkur (foreldra) um að láta vita með helgina. Við trúum því varla að allir geti verið á öllum tímum um helgina !!!!! Endilega látið vita  hvað hentar.

 

Laugard.

 

Bónus Völlum

 

12-14

 

14-16

 

16-18 Hófí og Anna D.

 

Samkaup

 

14-16

 

16-18

 

Krónan Reykjavíkurvegi

12-14

14-16

16-18

 

 

Sunnudagur

 

Bónus Völlum

 

12-14

 

14-16

 

16-18

 

Samkaup

 

14-16

 

16-18

 

Krónan Reykjavíkurvegi

12-14

14-16

16-18

 

 

 

Helgin kemur svo inn annað kvöld

 

Kv. Nefndin


Sala og drög næstu daga

Hæ hæ

Sala kvöldsins var 48.000.-kr. 

Það mun verða erfitt að raða niður næstu dögum þar sem sumar eru að fara sjá um Bingó í skólanum, aðrar að fara á Akureyri að keppa í handbolta, einhverjar að spila leik á laugard. og enn aðrar að spila leik á sunnudaginn.

Við erum búin að setja niður morgundaginn þannig að tveir hópar labba Velli og Ásland. Best er að ná  í posa og miða á Fléttuvelli 15. Gengið frá 19-21.

Andrea

Alexandra J.

 Áslaug

Alexandra L

Dagrún

Elísa

Gunnhildur

Katrín

 

Wiktoría

  

                          

Á föstudaginn er ekki alveg búið að negla staðina niður en áætlunin er þessi:

 

Bónus Völlum

Krónan R.vegi

Fjörður ?

Samkaup ?

16-17:45

Sæunn

Rakel

HelgaR

 
 

Jóhanna

Ásthildur

Hólmfríður

 

17:45-19:30

Rebekka

Anna D

Alda

 
 

Silja

Árdís

  

 

Vegna þess hve þétt skipuð dagskrá er hjá þessum dömum og einnig að við þurfum alltaf að passa að allar standi jafn oft þá óskum við eftir að fá frá ykkur foreldrum hvort henti betur fyrir ykkar stelpu laugard. eða sunnud. og hvenær þá ca. Við munum svo að reyna að raða þeim niður eftir því. Við þurfum helst að ná að manna 12-18 á laugard. og 12-16 sunnud.

Vonandi tekst þetta hjá okkur.

Kv. nefndin


Dagskrá fram að jólafríi

3.flokkur – æfingaplan nóvember og desember

 

Miðvikudagur 27.11. – styrktaræfing kl. 18 og svo útiæfing með 2.flokki

Fimmtudagur 28.11. – æfing inni í Hraunvallaskóla kl. 20-21 (þrek/futsal)

Sunnudagur 1.12. – leikur gegn Selfossi í Faxa á Selfossi kl. 13:00

Mánudagur 2.12. – Æfing kl. 17-18:15 (tækni, sprettir, spil)

Miðvikudagur 4.12. – styrktaræfing og æfing með 2.flokki

Fimmtudagur 5.12. – æfing inni í Hraunvallaskóla kl. 19-21 - Futsal

Sunnudagur 8.12. – Futsal í KR húsi kl. ca. 13-14:30

Mánudagur 9.12. – Æfing kl. 17-18:15 (tækni, sprettir, spil)

Miðvikudagur 11.12. – styrktaræfing og æfing með 2.flokki

Föstudagur 13.12. – Æfing 17-18 (leikæfingar og spil)

Sunnudagur 15.12 - Frí

Mánudagur 16.12. – Litlu jólin J

Miðvikudagur 18.12. – styrktaræfing og æfing með 2.flokki

Jólafrí frá 20.12. 5.1.– (fáið æfingaprógramm sem þið eigið að fylgja)

Dagskrá getur breyst, fylgjast vel með á blogginu/facebook.

Áherslur hverrar æfingar geta breyst t.d. vegna veðurs.


Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband