Fótboltamaraþon
18.5.2012 | 10:58
fótboltamaraþon laugardag fram á sunnudag
Fótboltamaraþon verður á Ásvöllum fyrir 3. og 4. flokk frá kl. 20:00 - 08:00 (sunnudagsmorgun)
koma þarf með:
dýnu
svefnpoka/sæng
tannbusta og tannkrem
kósíföt
fótboltaföt
strigaskó/innhússkó
inniskó
vatnsbrúsa
eitthvað smá nesti til að hafa fyrir nóttina og um morguninn
1.000 krónur fyrir pizzu og gosi
Dúfa og Kristján þjálfarar verða með stelpunum um nótttina ásamt Elfu og Lindu (farastjórum til Spánar)
Stelpurnar verða að láta vita á blogginu hvort þær mæti eða ekki
kveðja
þjálfarar og foreldraráð
p.s. hægt er að nota fótboltamarþonið sem fjáröflun, fá fjöldskyldumeðlimi og aðra til að heita á stelpurnar. t.d. borga þeim 200 krónur fyrir hvern klukkutíma sem fótbolti er spilaður.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.