Glærur og annað efni af fundinum í gær og næsta æfing

Komið þið sæl og takk fyrir fundinn í gær.  

Hér í viðhengi eru glærur af fundinum (þar eru m.a. upplýsingar um ferðir á vegum ÍT ferða og Vita) og einnig skoðanakönnun vegna fyrirhugaðrar utanlandsferðar. Þeir sem ekki voru á fundinum eru beðnir um að prenta hana út og skila útfylltri á mánudaginn (30.9.).

Næsta æfing hjá 3.flokki er með 2.flokki á FIMMTUDAGINN KL. 19:30 (ekki æfing á miðvikudag). 

Kær kveðja,

Helga og André


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

Bloggfærslur 24. september 2013

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband