Afrekslína Hauka
29.5.2012 | 19:35
Afrekslína Hauka
Hauka bjóða upp á metnaðarfullt afreksstarf sem samanstendur af Afreksskóla Hauka, fyrir 9. og 10. bekkinga, og svo Afrekssviði Hauka fyrir framhaldsskólanema úr Flensborg. Í ár ætlum við að hafa þann háttinn á að opna fyrir umsóknir þannig að allir geta sótt um að fá að taka þátt í þessu afreksstarfi. Fyrri umsóknarfrestur rennur út 1. júní en ef ástæða verður til þá verður opnað aftur fyrir umsóknir 1.-10. ágúst.
Kynnið ykkur vel allar upplýsingar sem eru að finna á skráningarsíðunni:
https://docs.google.com/spreadsheet/viewform?formkey=dEsycHVaaG82YjlGay1CWTZYZy1OaEE6MQ#gid=0 F.h. Afrekslínu Hauka
Kristján Ómar Björnsson
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
þriðjudagur, miðvikudag og leikur fimmtudag
29.5.2012 | 10:24
Æfingar þriðjudag og miðvikudag eru eins og alltaf kl 17:00 og svo er leikur á fimmtudag kl 18:00 á Ásvöllum mæting í vallarhús kl 17:00
kv Dúfa og Stjáni
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)